The Brave (1997)
Atvinnulaus og áfengissjúkur indjáni býr í hjólhýsagarði með eiginkonu og tveimur börnum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Atvinnulaus og áfengissjúkur indjáni býr í hjólhýsagarði með eiginkonu og tveimur börnum. Hann er sannfærður um að hann hafi ekkert merkilegt fram að færa fyrir þennan heim, og samþykkir að láta sveitalubba pynta sig í Snuff bíómynd, gegn 50.000 dala greiðslu, sem myndi gagnast fátækri fjölskyldu hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Johnny DeppLeikstjóri

Paul McCuddenHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Majestic Films InternationalGB

Recorded Picture CompanyGB
Acappella PicturesUS












