Mögnuð mynd
Stundum koma myndir sem rata beint á DVD. Flestar eru óttalegt rusl og ekkert skrýtið að þær rykfalli í hillum leiganna. En þessi mynd, Battle for Haditha, á ekki skilið að gleymast í hil...
"There are many ways to see the same story"
Í nóvember árið 2005 þá lentu bandarískir hermenn í launsátri íraskra uppreisnarmanna og einn yfirmaður var drepinn.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiÍ nóvember árið 2005 þá lentu bandarískir hermenn í launsátri íraskra uppreisnarmanna og einn yfirmaður var drepinn. Hefndaraðgerð Bandaríkjamanna var ógnvænleg, og leiddi til fjöldamorðs á 24 mönnum, þar á meðal konum og börnum. Myndin segir sögu af þessum viðburðum sem skóku heiminn á sínum tíma.


Stundum koma myndir sem rata beint á DVD. Flestar eru óttalegt rusl og ekkert skrýtið að þær rykfalli í hillum leiganna. En þessi mynd, Battle for Haditha, á ekki skilið að gleymast í hil...