Get Low (2009)
"Every secret dies somewhere."
Einbúinn og einstæði sérvitringurinn Felix Bush (Robert Duvall) hefur haldið sig á jörð sinni í meira en 40 ár og gefið sterklega í skyn með...
Bönnuð innan 10 ára
HræðslaSöguþráður
Einbúinn og einstæði sérvitringurinn Felix Bush (Robert Duvall) hefur haldið sig á jörð sinni í meira en 40 ár og gefið sterklega í skyn með viðeigandi skiltagerð að hann muni skjóta hvern þann sem gengur um land hans án leyfis. Dag einn mætir hann óvænt til útfararstjórans Franks Quinn (Bill Murray) með þá sérkennilegu ósk að hann vilji vera viðstaddur sína eigin jarðarför í lifanda lífi því hann langar svo að vita hvað fólk segir um sig. Og Frank, sem bráðvantar peninginn, ákveður að aðstoða þann gamla við að láta drauminn rætast og úr verður afar skondin uppákoma ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Get Low hefur verið tilnefnd til fjölda verðlauna fyrir leikinn og handritið og hlaut óháðu Spirit-verðlaunin sem besta frumraun leikstjóra.













