Hellraiser (1987)
"Demon to some. Angel to others."
Myndin fjallar um mann og konu sem flytja inn í gamalt hús og finna forljóta veru - hálfbróður mannsins, sem einnig er fyrrum elskhugi konunnar - í felum á efri hæðinni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin fjallar um mann og konu sem flytja inn í gamalt hús og finna forljóta veru - hálfbróður mannsins, sem einnig er fyrrum elskhugi konunnar - í felum á efri hæðinni. Eftir að hann hefur tapað jarðneskum líkama sínum til þriggja Sadó - Masó djöfla, Munkanna, þá er hann látinn birtast aftur á jörðinni með blóðdropa á gólfinu. Fljótlega neyðir hann fyrrum hjákonu sína til að færa sér mannfórnir til að hann geti fullkomnað líkama sinn - en munkarnir eru ekki ánægðir með þetta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Clive BarkerLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New World PicturesUS
Cinemarque EntertainmentUS
Film Futures
Rivdel Films






















