Ég get nú ekki sagt að þessi mynd hafi verið það besta sem fyrir mig hefur komið, en sniðug var hún þó! Hún er tveggja tíma hugleiðing um lífið í dag í smáatirðum. Vandamálið er...
Hurlyburly (1998)
Gauragangur
Hér segir frá hinum sálarkreppta Eddie sem náð hefur langt í Hollywood en er um það bil að glata fótfestunni í tilverunni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Hér segir frá hinum sálarkreppta Eddie sem náð hefur langt í Hollywood en er um það bil að glata fótfestunni í tilverunni. Hann gengur um gólf í eiturlyfjavímu og reynir að rökræða tilgangsleysi sitt við sjálfan sig og álíka ruglaða félaga sína og ástvini. Um er að ræða kvikmyndaútgáfu af frægu leikriti eftir David Rabe sem fjallar um firrtar og sjálfhverfar manneskjur í draumaborginni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Anthony DrazanLeikstjóri

David RabeHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Fine Line FeaturesUS

FilmColonyUS
Storm Entertainment
Verðlaun
🏆
Sean Penn vann Volpi Cup verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Myndin var einnig tilnefnd til Gullna ljónsins.










