Freedom's Fury (2006)
"One team. One country. One chance for revenge."
Heimildarmynd um undanúrslitaleik í sundknattleik á ólympíuleikunum árið 1956, á milli Ungverjalands og Rússlands.
Deila:
Söguþráður
Heimildarmynd um undanúrslitaleik í sundknattleik á ólympíuleikunum árið 1956, á milli Ungverjalands og Rússlands. Leikarnir fóru fram í Ástralíu á sama tíma og rússneski herinn var í Búdapest, sem olli uppreisn í landinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Charlotte LucasLeikstjóri

Megan RaneyLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Moving Picture InstituteUS
GRAiNEY Pictures
WOLO Entertainment

Cinergi PicturesUS







