Náðu í appið
Gomorra

Gomorra (2008)

Gomorrah

2 klst 17 mín2008

Hispurlaus frásögn úr innviðum ítölsku mafíunnar sem enn þann daginn í dag hefur mikil umsvif og svífst einskis.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic87
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hispurlaus frásögn úr innviðum ítölsku mafíunnar sem enn þann daginn í dag hefur mikil umsvif og svífst einskis. Hér er ekki mikið um glamúr og dýrðarljóma heldur er blákaldur veruleiki ofbeldis og glæpa sýndur með ógnvægnlegum hætti.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Massimo Gaudioso
Massimo GaudiosoHandritshöfundurf. -0001
Maurizio Braucci
Maurizio BraucciHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

FandangoIT

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Gullpálmans á Cannes (hlaut Grand Prize of the Festival), tilnefnd til BAFTA verðlauna sem besta erlenda mynd ársins og kom sá og sigraði á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum þar sem hún fékk 5 helstu verðlaunin.