Suffløsen
1999
(Sufflösen)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
97 MÍNNorska
Siv vinnur sem hvíslari í norsku óperunni. Þegar æfingar fyrir óperuna Aidu byrja, þá giftist hún Fred, sem er mjög kröfuharður, og heldur enn miklu sambandi við fyrrum eiginkonu sína. Siv þarf sífellt að sætta sig við að vera í öðru sæti, bæði á eftir börnum Fred og móður þeirra. En þegar hún hititr annan mann sem deilir ástríðu hennar fyrir... Lesa meira
Siv vinnur sem hvíslari í norsku óperunni. Þegar æfingar fyrir óperuna Aidu byrja, þá giftist hún Fred, sem er mjög kröfuharður, og heldur enn miklu sambandi við fyrrum eiginkonu sína. Siv þarf sífellt að sætta sig við að vera í öðru sæti, bæði á eftir börnum Fred og móður þeirra. En þegar hún hititr annan mann sem deilir ástríðu hennar fyrir tónlist, þá fer hún að efast um að hún sé á réttri leið í lífinu.... minna