Náðu í appið
Hot Boyz

Hot Boyz (1999)

Gang Law

"They're calling the shots."

1 klst 38 mín1999

Kool er góður strákur úr slæmu hverfi, þar til komið er sök á kærustu hans og hún sökuð um morð.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Kool er góður strákur úr slæmu hverfi, þar til komið er sök á kærustu hans og hún sökuð um morð. Til að hjálpa henni að losna úr vandanum, þá ákveður Kool að hjálpa til við að handsama valdamesta dópsala borgarinnar. En þegar allt fer á versta veg reiðist Kool og gerist glæpamaður.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Master P
Master PLeikstjórif. 1970

Framleiðendur

No Limit Films
PM Entertainment GroupUS
Artisan EntertainmentUS