Inside Out (2000)
Suður-Afrísk leikona lendir í bílavandræðum og er föst í litlum bæ í Karoo.
Deila:
Bönnuð innan Ekki við hæfi mjög ungra barna
Söguþráður
Suður-Afrísk leikona lendir í bílavandræðum og er föst í litlum bæ í Karoo. Fólk í bænum þekkir Hazel úr sjónvarpinu, og býður henni ða leikstýra leikriti í bænum, en fljótlega koma upp vandræði: hún er gyðingur, en reynir hvað hún getur að fá þeldökka leikara í hlutverk í jólaleikritinu og útkoman er bæði gamansöm og sorgleg í senn en endar með sigri andans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Neal SundstromLeikstjóri

Michel SuborHandritshöfundur






