The Last Producer (2000)
The Final Hit
"They'll lie, cheat and steal...all in a day's work."
Roskinn Hollywood framleiðandi sem á stutt eftir, eða er um það bil að hætta að skipta máli í bransanum, ákveður að leggja allt undir, alla...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Roskinn Hollywood framleiðandi sem á stutt eftir, eða er um það bil að hætta að skipta máli í bransanum, ákveður að leggja allt undir, alla ást sína á kvikmyndunum, alla orku sína, til að gera sína síðustu mynd. Hún á að verða sú besta hingað til og eitthvað sem hann vill að sín verði minnst fyrir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Burt ReynoldsLeikstjóri
Aðrar myndir

Clyde HayesHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
LP Productions Inc.
Bigel / Mailer FilmsUS





