Brown's Requiem (1998)
"In L.A., The Law Is Still For Sale."
Óvirki alkóhólistinn, fyrrum rannsóknarlöggan, og nú einkaspæjarinn Fritz Brown, er ráðinn af Fat Dog, til að fylgja litlu systur hans eftir, en hún er lent í neti gamals glaumgosa.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Óvirki alkóhólistinn, fyrrum rannsóknarlöggan, og nú einkaspæjarinn Fritz Brown, er ráðinn af Fat Dog, til að fylgja litlu systur hans eftir, en hún er lent í neti gamals glaumgosa. Slóðin liggur til gamals lögreglustjóra, Cathcart, og líkin byrja að hrannast upp.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jason FreelandLeikstjóri

James EllroyHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
J & T Productions
Savvy Lad, Inc





