Tropical Snow (1988)
New York er draumaborg Tavo og Marina, og þau vonast til að geta hafið þar nýtt og betra líf.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
New York er draumaborg Tavo og Marina, og þau vonast til að geta hafið þar nýtt og betra líf. Heima í Bogota í Kólumbíu þurfa þau að vinna sem vasaþjófar á flugvellinum til að hafa í sig og á. Eiturlyfjasalinn Oskar sannfærir þau um að smygla dópi innvortis í flugi til New York, þó að þau séu bæði meðvituð um áhættuna, enda dót systir Marina í svipaðri ferð. En þegar á flugvöllinn er komið í New York, þá sést hvað þau eru taugaóstyrk, og draumarnir byrja að hrynja til grunna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ciro DuránLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS









