Happy Together (1989)
"She lives in a world of her own... He´s just been assigned to be her room-mate..."
Christopher er metnaðargjarn menntaskólanemi sem er nýkominn í skólann, og langar að verða rithöfundur.
Deila:
Öllum leyfðÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Christopher er metnaðargjarn menntaskólanemi sem er nýkominn í skólann, og langar að verða rithöfundur. Vegna tæknilegra mistaka þá lendir hann í herbergi með Alex, sem hefur mjög gaman af að skemmta sér og ... er stelpa! Hann er frekar fúll yfir þessu í fyrstu og reynir að fá annað herbergi eins fljótt og hægt er, en eftir því sem hann kynnist henni betur fer hann að kunna betur við hana. Ekki einungis breytist kynlíf hans til hins betra, heldur einnig hæfileikar hans sem rithöfundar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mel DamskiLeikstjóri

Wayne PéreHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Apollo Productions











