Náðu í appið
Silent Night, Deadly Night

Silent Night, Deadly Night (1984)

"You've made it through Halloween, now try and survive Christmas"

1 klst 19 mín1984

Eftir að foreldrar hans eru drepnir verður Billy sturlaður eftir slæma meðferð á munaðarleysingjahæli.

Rotten Tomatoes53%
Metacritic31
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Eftir að foreldrar hans eru drepnir verður Billy sturlaður eftir slæma meðferð á munaðarleysingjahæli. Hann fer síðar á stjá íklæddur jólasveinabúningi – en það rennur á hann morðæði sem endar með hrollvekjandi afleiðingum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Michael Hickey
Michael HickeyHandritshöfundur

Framleiðendur

Slayride

Gagnrýni notenda (1)

Núna er minna en mánuður í jól og kominn tími fyrir fyrstu jólamyndina. Þetta er kannski ekki hefðbundin jólamynd hún er um jólasvein á jólunum svo að það hlýtur að teljast með. Í...