Núna er minna en mánuður í jól og kominn tími fyrir fyrstu jólamyndina. Þetta er kannski ekki hefðbundin jólamynd hún er um jólasvein á jólunum svo að það hlýtur að teljast með. Í...
Silent Night, Deadly Night (1984)
"You've made it through Halloween, now try and survive Christmas"
Eftir að foreldrar hans eru drepnir verður Billy sturlaður eftir slæma meðferð á munaðarleysingjahæli.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Eftir að foreldrar hans eru drepnir verður Billy sturlaður eftir slæma meðferð á munaðarleysingjahæli. Hann fer síðar á stjá íklæddur jólasveinabúningi – en það rennur á hann morðæði sem endar með hrollvekjandi afleiðingum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Charles E. Sellier Jr.Leikstjóri

Michael HickeyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Slayride



















