The Education of Charlie Banks (2007)
Myndin segir sögu manns sem er að verða fullorðinn og þarf að horfast í augu við fortíðina þegar drengur sem gerði honum lífið leitt í...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir sögu manns sem er að verða fullorðinn og þarf að horfast í augu við fortíðina þegar drengur sem gerði honum lífið leitt í grunnskóla hefur nám í sama framhaldsskóla og hann. Myndin gerist allt frá leikvöllum á neðanverðri Manhattan í New York og til friðsælla grassvæða í skálduðum listaskóla í upphéruðum New York borgar. Myndin gerist á níunda áratug síðustu aldar og fjallar um breytingar, óumflýjanleika, og það að horfast í augu við sinn eigin ótta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Fred DurstLeikstjóri
Aðrar myndir

Peter ElkoffHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Myriad PicturesUS
Charlie Banks
Collective Digital Studios









