Náðu í appið
Junebug

Junebug (2005)

1 klst 46 mín2005

George, eiginmaður galleristans Madeleine, sem er á leið að hitta listamann fyrir sunnan, sannfærir hana um að stoppa og hitta fjölskyldu hans í Norður Karólínufylki.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic80
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

George, eiginmaður galleristans Madeleine, sem er á leið að hitta listamann fyrir sunnan, sannfærir hana um að stoppa og hitta fjölskyldu hans í Norður Karólínufylki. Ríkmannlegur lífsstíll Madeleine veldur árekstrum við fjölskylduna, en hún eignast vinkonu í ófrískri mágkonu George, Ashley, sem er komin á steypirinn. Í gegnum fjölskylduna fær Madeleine betri innsýn í persónu George.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Phil Morrison
Phil MorrisonLeikstjóri

Aðrar myndir

Angus MacLachlan
Angus MacLachlanHandritshöfundur

Framleiðendur

Epoch FilmsUS

Gagnrýni notenda (1)

Junebug er lítil mynd um nýgift hjón frá Chicago sem fara að hitta tengdó mannsins í Norður Karolínu. Fjölskyldan er öll stórfurðuleg og í mis góðu jafnvægi. Myndin er róleg og freka...