Junebug er lítil mynd um nýgift hjón frá Chicago sem fara að hitta tengdó mannsins í Norður Karolínu. Fjölskyldan er öll stórfurðuleg og í mis góðu jafnvægi. Myndin er róleg og freka...
Junebug (2005)
George, eiginmaður galleristans Madeleine, sem er á leið að hitta listamann fyrir sunnan, sannfærir hana um að stoppa og hitta fjölskyldu hans í Norður Karólínufylki.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Fordómar
Blótsyrði
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
George, eiginmaður galleristans Madeleine, sem er á leið að hitta listamann fyrir sunnan, sannfærir hana um að stoppa og hitta fjölskyldu hans í Norður Karólínufylki. Ríkmannlegur lífsstíll Madeleine veldur árekstrum við fjölskylduna, en hún eignast vinkonu í ófrískri mágkonu George, Ashley, sem er komin á steypirinn. Í gegnum fjölskylduna fær Madeleine betri innsýn í persónu George.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Phil MorrisonLeikstjóri
Aðrar myndir

Angus MacLachlanHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Epoch FilmsUS











