Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Come and See er rússnesk stríðsmynd um atburði sem gerðust í Rússlandi í seinni heimstyrjöldinni. Það er ekkert skafið af hryllingnum og maður finnur strax að maður er ekki í Hollywoodlandi. Sagan fylgir ungum dreng sem er tekinn af heimili sínu og neyddur til að berjast í einskonar andspyrnuhreifingu gegn Þjóðverjum. Þetta er mynd sem er ekki auðvelt að horfa á en hún sýnir ekki hrylling bara hryllingsins vegna. Það er verið að reyna að koma skilaboðum til skila og sjá til þess að fortíðin gleymist ekki. Mynd sem maður gleymir ekki í bráð. War is hell.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Kino International
Frumsýnd á Íslandi:
27. maí 2011