Come and See er rússnesk stríðsmynd um atburði sem gerðust í Rússlandi í seinni heimstyrjöldinni. Það er ekkert skafið af hryllingnum og maður finnur strax að maður er ekki í Hollywood...
Idi i smotri (1985)
Come and See
Ungur drengur neyðist til að berjast með andspyrnuhreyfingunni í Hvíta-Rússlandi gegn ofurafli hins miskunnarlausa þýska innrásarhers.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Ungur drengur neyðist til að berjast með andspyrnuhreyfingunni í Hvíta-Rússlandi gegn ofurafli hins miskunnarlausa þýska innrásarhers. Eftir að drengurinn verður vitni að hörmungum og hryllingi seinni heimsstyrjaldarinnar tapar hann sakleysi sínu og í kjölfarið vitinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Elem KlimovLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

BelarusfilmSU

MosfilmSU
Verðlaun
🏆
Hlaut margvíslega viðurkenningu og verðlaun á sínum tíma, ma. gullverðlaunin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Moskvu.

















