Náðu í appið
The Devil's Child

The Devil's Child (1997)

1 klst 30 mín1997

Móðir ungrar konu gerir samning við djöfulinn um að bjarga lífi dóttur hennar, en áttar sig ekki á að líf dótturinnar er að veði.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Móðir ungrar konu gerir samning við djöfulinn um að bjarga lífi dóttur hennar, en áttar sig ekki á að líf dótturinnar er að veði. Dóttinin lifir, en á enga möguleika á að eignast börn. 20 árum síðar þá verður hún ófrísk á dularfullan hátt eftir að hafa hitt heillandi ókunnugan mann. En á sama tíma deyr fólk allt í kringum hana ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Pablo F. Fenjves
Pablo F. FenjvesHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Baumgarten-Prophet Entertainment
Citadel EntertainmentUS
ABCUS