Needful things fjallar um ógnvænlega atburði sem gerast í smábænum Castle Rock, Maine. Allt er með kyrrum kjörum í smábænum Castle Rock, lífið gengur sinn vanagang þangað til skring...
Needful Things (1993)
"The town of Castle Rock just made a deal with the Devil... Now it's time to pay!"
Leland Gaunt, sem er djöfullinn sjálfur í dulargervi, kemur inn í lítinn bæ í Nýja Englandi í Bandaríkjunum þar sem lögreglustjórinn Alan Pangborn heldur uppi lögum og reglum.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Leland Gaunt, sem er djöfullinn sjálfur í dulargervi, kemur inn í lítinn bæ í Nýja Englandi í Bandaríkjunum þar sem lögreglustjórinn Alan Pangborn heldur uppi lögum og reglum. Gaun opnar verslunina Needful Things í bænum og selur allt sem hugurinn girnist, allt frá meðölum til að stoppa sársauka að hlut sem alla hefur alltaf girnst. Verðið sem þarf að greiða er að sjálfsögðu spilling, hrekkir og illska, og fljótlega er hinn friðsæli bær Pangborns lögreglustjóra, undirlagður af afbrýðisemi, ofbeldi og illgirni. Enginn áttar sig á því fyrr en of seint að þeir hafa selt djöflinum sál sína, og verðið sem greitt var leiðir til morða...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Amanda Plummer vann Saturn verðlaunin sem besta aukaleikkona. Fékk 3 aðrar tilnefningar til Saturn verðlauna, þ.á.m. sem besta hryllingsmynd.















