Náðu í appið
Fistful of Flies

Fistful of Flies (1996)

1 klst 25 mín1996

Maria Lubi er sextán ára gömul.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Söguþráður

Maria Lubi er sextán ára gömul. Hún er einkadóttir íhaldsamra kaþólskra ítalskra foreldra. Henni lendir saman við kynferðislega bælda móður sína og ofbeldisfullan og fjölþreifinn föður sinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Long Black Productions