Náðu í appið
Angel's Dance

Angel's Dance (1999)

"Don't mess with an angel and expect to be saved."

1 klst 40 mín1999

Tony vill verða leigumorðingi og vinna fyrir mafíuna, en fyrst þarf hann að læra fagið frá þeim besta, en það er hinn eitursvali Stevie, sem borðar grænmetisborgara og vitnar í Nietzche.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Tony vill verða leigumorðingi og vinna fyrir mafíuna, en fyrst þarf hann að læra fagið frá þeim besta, en það er hinn eitursvali Stevie, sem borðar grænmetisborgara og vitnar í Nietzche. Tony er kannski ekki sammála öllu sem Stevie gerir eða segir, en hann verður að klára þjálfunina, svo hann geti unnið fyrsta verkið, að drepa bókhaldara mafíunnar sem ætlar að svíkja samtökin. Lokaverkefnið í náminu er svo að drepa einhvern af handahófi úr símaskránni. Hann velur þar hina saklausu Angel Chaste, sem vinnur í líkhúsi borgarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

David L. Corley
David L. CorleyLeikstjóri

Framleiðendur

Promark Entertainment GroupUS
Videal GmbH