Merry Christmas Mr. Lawrence (1983)
Senjô no merî Kurisumasu
"Java, 1942 - A clash of cultures, a test of the human spirit."
Árið 1942 kemur breskur hermaður að nafni Jack Celliers í japanskar fangabúðir.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Árið 1942 kemur breskur hermaður að nafni Jack Celliers í japanskar fangabúðir. Búðirnar eru reknar af Yonoi, sem hefur mikla trú á aga, heiðri og vegsemd. Í hans augum eru hermennirnir í búðunum gungur fyrir það að láta taka sig til fanga í stað þess að fremja sjálfsmorð. Einn fanganna, túlkurinn John Lawrance, reynir að útskýra hvernig Japanir hugsa, en er talinn vera svikari.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nagisa OshimaLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Recorded Picture CompanyGB
National Film Trustee CompanyGB
Antares-Nova
Oshima ProductionsJP
Broadbank InvestmentsNZ

Asahi Broadcasting CorporationJP
Verðlaun
🏆
Ryûichi Sakamoto fékk BAFTA verðlaunin fyrir bestu kvikmyndatónlist. Myndin var tilnefnd til 6 verðlauna japönsku akademíunnar og var valin vinsælasta myndin.




















