Náðu í appið
Nowhere Man

Nowhere Man (2005)

1 klst 18 mín2005

Örvæntingarfullur maður fer inn í undirheima þar sem glæpir og klám ráða ríkjum.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic41
Deila:

Söguþráður

Örvæntingarfullur maður fer inn í undirheima þar sem glæpir og klám ráða ríkjum. Hann leitar að kynfærum sínum sem skorin voru af og er haldið í gíslingu af óánægðri fyrrum kærustu hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tim McCann
Tim McCannLeikstjóri

Framleiðendur

King Cobra Films

Gagnrýni notenda (1)

Ruslið sem maður horfir á. Ég hafði aldrei heyrt um þessa mynd enda hafa örugglega ekki margir séð hana. Ég fékk nokkrar myndir á flakkarann minn sem ég þekki ekki og ákvað að velja e...