Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Það má skipta mannkyninu í tvo flokka. Þá sem elska Bruce Campbell og þá sem vita ekki hver hann er. Campbell varð cult guð með Evil Dead myndunum en af einhverjum ástæðum varð ekki mikið meira út úr honum. Hann hefur gert mikið af B myndum og kom með smá comeback í Bubba Ho-Tep árið 2002. Hann hefur reyndar leikið nokkur góð aukahlutverk eins og í Spider-Man myndunum og Sky High. Nú er hakan komin aftur með glænýja one-linera!
Campbell leikur sjálfan sig í þessari mynd sem staurblankan og útbrunninn leikarara. Lítill bær lendir í yfirnáttúrulegum vandræðum og ræna Campbell í von um að hann sé í raun hetjan sem hann leikur í bíómyndum. Campbell misskilur allt og heldur að þetta sé vel útfærð afmælisveisla og þaðan stigmagnast vitleysan. Þessi mynd er nokkuð skemmtileg fyrir aðdáendur Bruce Campbell en ég efast um að aðrir gætu þolað að horfa á hana til enda.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$1.500.000
Tekjur
$173.066
Aldur USA:
R