Náðu í appið
The Breed

The Breed (2006)

"They can smell your fear."

1 klst 31 mín2006

Fimm krakkar úr menntaskóla fara í frí í sumarbústað á framandi eyju til að skemmta sér ærlega og slappa af.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fimm krakkar úr menntaskóla fara í frí í sumarbústað á framandi eyju til að skemmta sér ærlega og slappa af. En þegar hundur ræðst á einn úr hópnum þá ákveða vinirnir að flýja eyjuna. Þeir sjá þá að flugvélin sem þau komu með hefur verið ýtt út á flot af hundunum. Nú þarf hópurinn að berjast við kvikindin upp á líf og dauða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robert Conte
Robert ConteHandritshöfundur
Peter Wortmann
Peter WortmannHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

ApolloProMovie
First Look PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Stundum finnst mér eins að allar bandarískar hryllingsmyndir fjalli um hóp af unglingum í ferðalagi sem fer úrskeiðis á einhvern hátt. The Breed fjallar um unglinga sem fljúga á eyju og æ...