Maniac er ekki þessi venjulega 80´s slasher mynd, hún er hinsvegar ein alræmdasta hryllingsmynd frá þessu tímabili. Ástæðan er sú að það er reynt að gera allt eins raunverulegt og hægt...
Maniac (1980)
"Run from this man!"
Frank Zito saknar móður sinnar, sem dó í bílslysi nokkrum árum fyrr.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Frank Zito saknar móður sinnar, sem dó í bílslysi nokkrum árum fyrr. Hún beitti hann harðræði, og hafði í sig og á með vændi, en Frank saknar hennar samt. Hann reynir að laga málin með því að myrða ungar konur og setja höfuðleður þeirra á gínur um alla íbúð. Ljósmyndarinn Anna D´Antoni tekur myndir af honum í garðinum, og hann vingast við hana. Er hún draumadísin, eða bara enn ein vonbrigðin?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

William LustigLeikstjóri
Aðrar myndir

Herbert GrönemeyerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Magnum Motion Pictures Inc.US
MPO Videotronics























