Náðu í appið
Revenge of the Nerds

Revenge of the Nerds (1984)

"They've been laughed at, picked on and put down. But now it's time for the odd to get even! Their time has come!"

1 klst 30 mín1984

Lúðarnir í Adams miðskólanum ákveða að gera uppreisn og berjast gegn yfirgangi "vinsælu" krakkanna.

Rotten Tomatoes70%
Metacritic44
Deila:
Revenge of the Nerds - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Lúðarnir í Adams miðskólanum ákveða að gera uppreisn og berjast gegn yfirgangi "vinsælu" krakkanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jeff Kanew
Jeff KanewLeikstjóri
Tim Metcalfe
Tim MetcalfeHandritshöfundur
Dave Ward
Dave WardHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda (2)

Klassísk snilld

★★★★★

Revenge Of The Nerds er án efa einhver áhugaverðasta gamanmynd sem ég séð og einn sú frumlegasta allra tíma (já stór orð). Leikstjóri myndarinnar og einn af handritshöfundunum er Jeff Kan...

Ég kann þessa mynd næstum alveg utan af en ég verð aldrei þreyttur á henni. Ég er búinn að komast að þeirri niðurstöðu að Revenge of the Nerds er besta grínmynd sem gerð hefur verið...

Framleiðendur

Interscope CommunicationsUS
20th Century FoxUS