Náðu í appið
Alien Autopsy

Alien Autopsy (2006)

"Be Prepared To Be Stitched Up."

1 klst 35 mín2006

Grínútgáfa af hneykslismálinu frá árinu 1995 tengt fals heimildarmyndinni The Alien Autopsy sem fjallaði um Roswell atvikið, sem margir segja að hafi verið heimsókn utan...

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Grínútgáfa af hneykslismálinu frá árinu 1995 tengt fals heimildarmyndinni The Alien Autopsy sem fjallaði um Roswell atvikið, sem margir segja að hafi verið heimsókn utan úr geimnum, en aðrir segja að það sem hrapaði á Jörðina hafi einfaldlega verið veðurathugunar loftbelgur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Jonny Campbell
Jonny CampbellLeikstjóri
Jan de Bont
Jan de BontHandritshöfundur

Framleiðendur

Ealing StudiosGB
Fragile FilmsGB
Qwerty FilmsGB
Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Þessi mynd er byggð á sönnum atburðum sem flestir muna sjálfsagt eftir árið 1995, það er nú ekki svo langt síðan. Ja, það eru reyndar 14 ár, úff jæja. Tveir breskir náungar eru birt...