Grímur eru mjög mikilvægar í ákveðnum tegundum hryllingsmynda, þ.e. slasher myndir. Hokkí gríma Jason Voorhees og William Shatner gríma Michael Myers eru þær frægustu. Chrome Skull gríma...
Laid to Rest (2009)
Ung stúlka vaknar upp í líkkistu með alvarleg höfuðmeiðsl, og man ekkert hver hún er.
Deila:
Söguþráður
Ung stúlka vaknar upp í líkkistu með alvarleg höfuðmeiðsl, og man ekkert hver hún er. Hún áttar sig fljótlega á því að geðtruflaður raðmorðingi rændi henni, og nú þarf hún að lifa af nóttina í litlum bæ úti á landi, og snúa á morðingjann sem er staðráðinn í að ljúka við verkið sem hann byrjaði á.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert HallLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Dry County Films
Mutoscope Pictures











