Náðu í appið
Blonde and Blonder

Blonde and Blonder (2007)

1 klst 35 mín2007

Blonde and Blonder er gamanmynd með Pamelu Anderson og Denise Richards í aðalhlutverkunum, en þær fara með hlutverk Dee og Dawn, tveggja treggáfaðra en traustra...

Deila:
Blonde and Blonder - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Blonde and Blonder er gamanmynd með Pamelu Anderson og Denise Richards í aðalhlutverkunum, en þær fara með hlutverk Dee og Dawn, tveggja treggáfaðra en traustra vinkvenna, sem hittast fyrir slysni en ákveða að reyna í sameiningu að lífga upp á tilþrifalítið líf sitt. Röð óvæntra atburða leiðir til þess að þær eru óvart komnar í vinnu á strippklúbbi, þar sem enn meiri misskilningur veldur því að þær eru skyndilega komnar í hlutverk Cat og Kit, tveggja stórhættulegra leigumorðingja sem voru ráðnar til að myrða eiganda strippbúllunnar. Sá maður er í raun fyrrverandi mafíumeðlimur sem hefur veitt lögreglunni upplýsingar en er nú í vitnavernd. Dee og Dawn eru nú skyndilega með tvo FBI-lögreglumenn á hælunum og verða að beita öllum þeim gáfum sem þær eiga til (og jafnvel meira), ætli þær að komast að því hvað sé í raun og veru í gangi, hvað þá sleppa óskaddaðar frá hasarnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Shin Ha-kyun
Shin Ha-kyunLeikstjóri

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Pneumatic Pictures
Rigel Entertainment
First Look InternationalUS