Náðu í appið
Öllum leyfð

Electric Dreams 1984

Fannst ekki á veitum á Íslandi
95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 47% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Þessi mynd var gerð á tíma þegar tölvur voru ennþá nýjar og leyndardómsfullar. Leikararnir eru lítið þekktir, Lenny von Dohlen leikur Miles sem er óskipulagður náungi sem ákveður að kaupa sér tölvu. Hann tengir tölvuna við alla rafræna hluti í íbúðinni sinni og stjórnar öllu miðlægt. Mjög trúlegt árið 1984. Smám saman verður tölvan gáfuð og sagan fer á ansi bilaðar slóðir. Það er samt magnað að hugsa til þess að 2001: A Space Odyssey var gerð 1968 með talandi tölvu, langt á undan sínum tíma. Í heildina er Electric Dreams ansi skemmtileg mynd með fullt af eðal nostalgíu fíling. Ég skildi samt aldrei hvernig tölvan gat hellt upp á kaffi án þess að Miles þyrfti að hella vatni eða setja kaffi í vélina. Oh well.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn