Náðu í appið
Borderland

Borderland (2007)

"A Sacrifice Will Be Made"

1 klst 45 mín2007

Þrír menntaskólanemar, Phil, Ed og Henry, fara í ferðalag til Mexíkó, þar sem þeir ætla að eyða einni viku í djamm og drykkju.

Deila:
18 áraBönnuð innan 18 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þrír menntaskólanemar, Phil, Ed og Henry, fara í ferðalag til Mexíkó, þar sem þeir ætla að eyða einni viku í djamm og drykkju. Það fer þó öðruvísi en ætlað var þar sem Phil er handsamaður af hópi mexíkóskra eiturlyfjasmyglara og satanista, sem drepa ferðamenn, og leita nú að nýjum hópi til að fórna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Zev Berman
Zev BermanLeikstjórif. -0001
Eric Poppen
Eric PoppenHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Tau Productions
Worldwide Media Group
Tonic FilmsUS
Freedom Films
Emmett/Furla FilmsUS