Náðu í appið
Öllum leyfð

Anvil! 2008

(Anvil: The Story of Anvil )

Frumsýnd: 11. desember 2009

At fourteen, they made a pact to rock together forever. They meant it.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 98% Critics
The Movies database einkunn 82
/100

Robb Reiner og Lips gerðu samning þegar þeir voru 14 ára um að rokka að eilífu. Hljómsveitin þeirra, Anvil, hefur verið hyllt sem hálfguð í kanadískri rokksenu og hefur haft áhrif á hljómsveitir eins og Metallica, Slayer og Anthrax, þrátt fyrir að hafa aldrei slegið sjálf í gegn. Eftir hljómleikaferð í Evrópu, ráðast þeir Lips og Robb, í gerð 13.... Lesa meira

Robb Reiner og Lips gerðu samning þegar þeir voru 14 ára um að rokka að eilífu. Hljómsveitin þeirra, Anvil, hefur verið hyllt sem hálfguð í kanadískri rokksenu og hefur haft áhrif á hljómsveitir eins og Metallica, Slayer og Anthrax, þrátt fyrir að hafa aldrei slegið sjálf í gegn. Eftir hljómleikaferð í Evrópu, ráðast þeir Lips og Robb, í gerð 13. plötunnar til að gera eina lokatilraun til að meika það og láta drauminn rætast.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.01.2011

Hopkins í fötin hans Hitchcocks

Stórleikarinn Anthony Hopkins á nú í viðræðum um að leika hrollvekjumeistarann Alfred Hitchcock, í myndinni Alfred Hitchcock and the Making of Psycho, samkvæmt fréttaveitunni The Hollywood Reporter. Þar er um að ræða kv...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn