Anvil! (2008)
Anvil: The Story of Anvil
"At fourteen, they made a pact to rock together forever. They meant it."
Robb Reiner og Lips gerðu samning þegar þeir voru 14 ára um að rokka að eilífu.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Robb Reiner og Lips gerðu samning þegar þeir voru 14 ára um að rokka að eilífu. Hljómsveitin þeirra, Anvil, hefur verið hyllt sem hálfguð í kanadískri rokksenu og hefur haft áhrif á hljómsveitir eins og Metallica, Slayer og Anthrax, þrátt fyrir að hafa aldrei slegið sjálf í gegn. Eftir hljómleikaferð í Evrópu, ráðast þeir Lips og Robb, í gerð 13. plötunnar til að gera eina lokatilraun til að meika það og láta drauminn rætast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Sacha GervasiLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Zootrope Films

AbramoramaUS
VH1 Rock DocsUS













