Náðu í appið
Fame

Fame (2009)

"Dream It - Earn It - Live It"

1 klst 47 mín2009

Fame er lausleg endurgerð á samnefndri mynd frá níunda áratugnum.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic39
Deila:
Fame - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Fame er lausleg endurgerð á samnefndri mynd frá níunda áratugnum. Myndin segir frá nokkrum krökkum í virtum leiklistarskóla í New York og metnaði þeirra í að sækjast eftir feril sem leikarar, dansarar eða tónlistarmenn. Sagan fjallar um vináttubönd og ástir og stóra spurningin meðal vinanna í skólanum er þessi: Hver verður fyrstur til að ná frægð og frama?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Dawson's Creek útgáfan af Fame

★★☆☆☆

Hver í ósköpunum er tilgangurinn með því að endurgera Fame ef öllu er sleppt sem gerði þá mynd eitthvað góða? Ég er reyndar ekki gríðarlegur aðdáandi gömlu myndarinnar. Hún hafði...

Framleiðendur

Lakeshore EntertainmentUS
Metro-Goldwyn-MayerUS
United ArtistsUS