Cold Heart (2001)
Kona uppgötvar að það að laðast að röngum manni getur haft banvænar afleiðingar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Kona uppgötvar að það að laðast að röngum manni getur haft banvænar afleiðingar. Linda lifir lífi sem virðist á yfirborðinu vera gott; hún rekur sitt eigið fyrirtæki með sóma og er hamingjusamlega gift Phil, sem er geðlæknir. En einhver óánægja fer að læðast inn í líf Lindu og samband hennar við eiginmannin, og þegar Phil lætur Lindu ráða einn af sjúklingum hans sem aðstoðarmann þá fellur Linda í freistni í fyrsta sinn og sefur hjá aðstoðarmanninum, Sean. Daginn eftir gerir hún þau mistök að reyna að binda enda á sambandið, en Sean er ekki tilbúinn að láta hana frá sér, og brátt snýst aðdáun Sean á Lindu upp í sjúklega áráttu.
Aðalleikarar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Film Experiment Company












