Nord (2009)
North
"An anti-depressive off-road movie."
Í kjölfar taugaáfalls sest skíðamaðurinn Jomar að í afskekktum skíðabæ þar sem hann starfar sem skíðalyftuvörður.
Deila:
Söguþráður
Í kjölfar taugaáfalls sest skíðamaðurinn Jomar að í afskekktum skíðabæ þar sem hann starfar sem skíðalyftuvörður. Þegar hann kemst að því að hann á ungan son langt norður í landi leggur hann af stað í undarlega ævintýraför upp eftir endilöngum Noregi með fimm lítra af brennivíni í nesti. Á ferðalaginu virðist Jomar gera allt til þess að komast ekki á leiðarenda. Og hann hittir aðrar villuráfandi sálir sem allar leggja sitt af mörkum til þess að hann sjái ekki björtu hliðarnar á tilverunni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rune Denstad LangloLeikstjóri
Aðrar myndir

Erlend LoeHandritshöfundur
Framleiðendur

MotlysNO







