Náðu í appið

Nord 2009

(North)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

An anti-depressive off-road movie.

79 MÍNNorska

Í kjölfar taugaáfalls sest skíðamaðurinn Jomar að í afskekktum skíðabæ þar sem hann starfar sem skíðalyftuvörður. Þegar hann kemst að því að hann á ungan son langt norður í landi leggur hann af stað í undarlega ævintýraför upp eftir endilöngum Noregi með fimm lítra af brennivíni í nesti. Á ferðalaginu virðist Jomar gera allt til þess að komast... Lesa meira

Í kjölfar taugaáfalls sest skíðamaðurinn Jomar að í afskekktum skíðabæ þar sem hann starfar sem skíðalyftuvörður. Þegar hann kemst að því að hann á ungan son langt norður í landi leggur hann af stað í undarlega ævintýraför upp eftir endilöngum Noregi með fimm lítra af brennivíni í nesti. Á ferðalaginu virðist Jomar gera allt til þess að komast ekki á leiðarenda. Og hann hittir aðrar villuráfandi sálir sem allar leggja sitt af mörkum til þess að hann sjái ekki björtu hliðarnar á tilverunni. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

12.01.2023

Bíósalirnir á höfuðborgarsvæðinu - Frá verstu til bestu

Heimir Bjarnason kvikmyndagerðarmaður skrifar: Kvikmyndahús á Íslandi eru með þeim betri í heiminum. Undanfarin ár hafa miklar breytingar átt sér stað. Það virðist sem samkeppnin milli kvikmyndahúsanna sé ekki...

20.10.2022

Hrollvekjuveisla - Nýr þáttur af Bíóbæ

Glænýr þáttur af kvikmyndaþættinum Bíóbæ var frumsýndur á Hringbraut nú í vikunni og hægt er að berja hann augum hér fyrir neðan. Hrekkjavökuþema í Bíóbæ. Í þættinum kennir ýmissa grasa en eins og segir í kynningu frá umsjónarmönnum,...

18.10.2022

Glæpadrama sigraði PIFF

„Viva il cinema“, sagði Hermann Weiskopf einn af kvikmyndagerðarmönnunum sem tóku þátt í Piff (Pigeon International Film Festival) um helgina. Á íslensku myndi það útleggjast sem lifi bíóið. „Þetta er kannski ek...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn