Söguþráður
Árið er 1595. Stríðinu langa er loks lokið. Bræðurnir Knut og Erik, fulltrúar í sendinefnd sem marka á landamæri milli Finnlands og Rússlands, drýgja hræðilega synd þegar þeir skilja unga stúlku eftir til að deyja drottni sínum á hryllilegan hátt. Á leið þeirra yfir ókannaða mýri, gengur stúlkan aftur og ásækir þá, úr andliti hennar rennur óendanlegur óþverri. Í leit að fyrirgefningu, taka Knut og Erik til sinna ráða.....
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Antti-Jussi AnnilaLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Bronson ClubFI
Etic Pictures












