Náðu í appið
I Can Do Bad All by Myself

I Can Do Bad All by Myself (2009)

Tyler Perry's I Can Do Bad All by Myself

"Hope is closer than you think. "

1 klst 53 mín2009

Þegar Madea grípur hina sextán ára Jennifer og tvo unga bræður sína, glóðvolga við þjófnað heima hjá henni, ákveður hún að taka málin í sínar...

Rotten Tomatoes61%
Metacritic55
Deila:

Söguþráður

Þegar Madea grípur hina sextán ára Jennifer og tvo unga bræður sína, glóðvolga við þjófnað heima hjá henni, ákveður hún að taka málin í sínar hendur og afhendir unga fólkið eina ættingja þeirra, April frænku. April er drykkjukona sem syngur á næturklúbbum, og lifir á giftum kærasta sínum, Raymond. April vill ekki sjá krakkana, en viðhorf hennar fer að breytast þegar Sandino, myndarlegur innflytjandi frá Mexíkó í leit að vinnu, flytur inn í kjallarann hjá henni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lions Gate FilmsUS