The Oh in Ohio (2006)
Priscilla Chase er stjórnandi í fyrirtæki í Cleveland í Ohioríki, sem vinnur við að laða að ný atvinnutækifæri til borgarinnar.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Priscilla Chase er stjórnandi í fyrirtæki í Cleveland í Ohioríki, sem vinnur við að laða að ný atvinnutækifæri til borgarinnar. Hún hefur verið gift Jack Chase í meira en tíu ár, en hann er líffræðikennari í grunnskólanum. Priscilla gengur vel í starfi, en hún er kynköld og hefur aldrei fengið fullnægingu, sem angrar eiginmann hennar mjög mikið. Þegar Priscilla ákveður að kaupa sér titrara, þá fer ungur nemandi Jack á fjörurnar við hann, Kristen Taylor, og hann fær aukið sjálfstraust, og fer að stunda líkamsrækt, grennast og klæða sig betur. Priscilla uppgötvar sína innri kynveru og kynnist Wayne, sem byggir sundlaugar. Samböndin gera mikið fyrir bæði einkalíf og starfstengt líf þeirra Priscilla og Jack.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur














