Náðu í appið
Sione's Wedding

Sione's Wedding (2006)

Samoan Wedding

"They made one little promise, not to ruin their boy's big day..."

1 klst 37 mín2006

Fjórir hressir Samóaeyingar, Michael, Albert, Stanley og Sefa, fá ekki að koma í brúðkaup besta vinar síns.

Rotten Tomatoes83%
Metacritic58
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fjórir hressir Samóaeyingar, Michael, Albert, Stanley og Sefa, fá ekki að koma í brúðkaup besta vinar síns. Til að fá leyfi til að koma þurfa þeir að sanna að þeir hafi þroskast sem einstaklingar, með því að ná sér í kærustu og halda í hana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Oscar Kightley
Oscar KightleyHandritshöfundurf. -0001
James Griffin
James GriffinHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

South Pacific PicturesNZ