Náðu í appið
Safe Harbour

Safe Harbour (2007)

1 klst 43 mín2007

Ophelia MacKenzie dvelur í strandhúsinu um sumarið ásamt dóttur sinni Philippa til að reyna að jafna sig á dauða eiginmanns síns og sonar í flugslysi.

Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ophelia MacKenzie dvelur í strandhúsinu um sumarið ásamt dóttur sinni Philippa til að reyna að jafna sig á dauða eiginmanns síns og sonar í flugslysi. Philippa kynnist Matt Bowles á ströndinni þar sem hann er að teikna myndir. Hann er myndarlegur fráskilinn maður og hún kynnir hann fyrir Opheliu. Rómantíkin fer brátt að blómstra þó Ophelia sé treg til í fyrstu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Edithe Swensen
Edithe SwensenHandritshöfundur

Framleiðendur

Daniel Grodnik ProductionsUS
New Line Home EntertainmentUS