Náðu í appið
Roman Polanski: Wanted and Desired

Roman Polanski: Wanted and Desired (2008)

1 klst 39 mín2008

Hér er á ferðinni heimildarmynd um hið sögufræga mál þegar Roman Polanski var árið 1977 kærður fyrir að hafa mök við 13 ára stúlku og gefa henni eiturlyf.

Rotten Tomatoes85%
Metacritic78
Deila:
Roman Polanski: Wanted and Desired - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hér er á ferðinni heimildarmynd um hið sögufræga mál þegar Roman Polanski var árið 1977 kærður fyrir að hafa mök við 13 ára stúlku og gefa henni eiturlyf. Ellefu mánuðum síðar flúði hann til Evrópu áður en dómur var kveðinn upp, eftir að hafa játað sök sína. Myndin rannsakar hvað gerðist á þessum ellefu mánuðum með áður ósýndu myndefni, brotum úr myndum hans og nýjum viðtölum við flesta lykilaðila málsins, svo sem lögmennina og fórnarlambið, auk vini og félaga Polanski

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Andy Lucas
Andy LucasLeikstjóri

Gagnrýni notenda (1)

Frábær heimildarmynd um umdeildan snilling

★★★★☆

Hin stórmerkilega saga Romans Polanski - eins áhugaverðasta leikstjóra kvikmyndasögunnar - er svo sannarlega efni í góða heimildarmynd. Aðaláherslan hérna er þó lögð á réttarhöldin o...

Framleiðendur

The Weinstein CompanyUS
Graceful Pictures
BBCGB
HBO Documentary FilmsUS
Antidote FilmsUS