Náðu í appið
Fragments

Fragments (2008)

Winged Creatures

"You have to lose your way to find it."

1 klst 40 mín2008

Myndin hefst á veitingastað nokkrum þar sem afgreiðslustúlkan Carla Davenport er að vinna.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Myndin hefst á veitingastað nokkrum þar sem afgreiðslustúlkan Carla Davenport er að vinna. Gestir þar eru meðal annars ökukennarinn Charlie Archenault, læknirinn Bruce Laraby sem vinnur á bráðamóttöku spítalans í borginni, Anne Hagen og faðir hennar auk besta vinar hennar, Jimmy Jasperson. Er þetta fullkomlega eðlilegur dagur þangað til skyndilega heyrast byssuskot og Anne, faðir hennar og Jimmy flýja umsvifalaust undir borð til að skýla sér. Byssumaðurinn nær að skjóta nokkrar manneskjur til dauða, þar á meðal föður Anne, áður en hann tekur eigið líf. Eftir þessa atburði eru þessar fimm manneskjur allar í miklu losti í langan tíma og fylgjumst við með þeim reyna að horfast í augu við samfélagið í kringum sig á sama hátt og fyrr, en það er hægara sagt en gert þegar allt traust á náungann er horfið, allt vegna eins atburðar...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Rowan Woods
Rowan WoodsLeikstjóri

Aðrar myndir

Roy Freirich
Roy FreirichHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

RGM Entertainment
Artina FilmsUS
Peace Arch Entertainment Group