Belly er ágætis mynd um tvo vini sem ólust upp á strætum Queens í new york. Allflestir sem leika í myndinni eru rapparar og standa þeir sig eins vel og hægt er í þessari mynd. Leikstjórnin...
Belly (1998)
Tommy Brown og vinur hans Sincere eru glæpamenn sem hafa gott upp úr því að selja eiturlyf og fremja vopnuð rán.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Tommy Brown og vinur hans Sincere eru glæpamenn sem hafa gott upp úr því að selja eiturlyf og fremja vopnuð rán. Tommy og Sincere hafa náð því að flytja út úr fátækrahverfinu í Queens þar sem þeir ólust upp og flytja í fínt hverfi á Manhattan. Svo virðist sem þeir séu búnir að koma ár sinni vel fyrir borð endanlega, en þeir gera sér báðir grein fyrir því að líf þeirra stefnir í óefni. Sincere fer að reyna að komast í betri tengsl við hinar afrísku rætur sínar og reynir að telja kærustu sína, Tionne, á að flytjast heim til gömlu ættjarðarinnar, á meðan Tommy frelsast og gerist meðlimur í Nation of Islam.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Tilnefnd til verðlauna fyrir kvikmyndatöku á Independent Spirit Awards





















