Náðu í appið
Opposite Day

Opposite Day (2009)

"If you thought Friday was freaky get ready for... Opposite Day"

1 klst 28 mín2009

Heimurinn snýst við á Öfuga deginum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Heimurinn snýst við á Öfuga deginum. Börnin verða fullorðin, og þeir fullorðnu verða börn. Sammy Benson (Unger) er 9 ára strákur með mjög fjörugt ímyndunarafl, en hann á yngri systur, Cörlu (Winter), sem er meira fyrir honum en honum til hjálpar dags daglega. Leiðist Sammy lífið sem krakki og þráir að verða eins og pabbi sinn, sem honum finnst lifa mun meira spennandi lífi en hann sjálfur. Hann óskar þess því að geta verið í hans sporum. Einn daginn vaknar hann og uppgötvar að Öfugsnúni dagurinn er runninn upp, en hann kemst fljótt að því að það er enginn dans á rósum að vera fullorðinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Steven Paul
Steven PaulHandritshöfundur
Max Botkin
Max BotkinHandritshöfundurf. -0001