Enter the Dragon (1973)
"Their deadly mission: to crack the forbidden island of Han!"
Bardagalistakappinn Lee leggur lögreglunni lið í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Bardagalistakappinn Lee leggur lögreglunni lið í baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi. Hann villir á sér heimildir og tekur þátt í bardagakeppni til að komast í návígi við dularfullan glæpaforingja sem löggunni hefur ekki tekist að klófesta. Brátt fara hnefar á loft og bein að brotna er okkar maður lemur sér leið að sannleikanum, í nafni réttvísinnar, og sleppur að því loknu við illan leik úr klóm drekans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Concord ProductionsHK

Warner Bros. PicturesUS

Orange Sky Golden HarvestHK
Sequoia PicturesUS





























