Lost Boys 2: The Tribe (2008)
"Never grow old. Never die. Never know fear again."
Munaðarleysinginn og fyrrum brimbrettamaðurinn Chris Emerson og systir hans Nicole, flytja til Luna Bay, til að hefja nýtt líf.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Munaðarleysinginn og fyrrum brimbrettamaðurinn Chris Emerson og systir hans Nicole, flytja til Luna Bay, til að hefja nýtt líf. Þau hitta kunningja Chris og fyrrum brimbrettagaur, Shane Powers, sem býður Chris í brimbrettapartý. Nicole breytist í hálfa vampíru og Edgar segir að eina leiðin til að bjarga henni sé ef aðal vampíran sé drepin. Chris og Edgar leita nú að felustað Shane og hans gengis til að bjarga Nicole.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

P.J. PesceLeikstjóri

Hans RodionoffHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Thunder RoadUS

Warner PremiereUS
Hollywood Media BridgeUS
LB2 Films












