Command Performance (2009)
"Dying is easy. Rock n' roll is hard."
Rússneskir góðgerðartónleikar verða blóði drifnir þegar vopnaðir menn ræna aðalnúmerinu, bandarísku poppstjörnunni Venus, ásamt forseta Rússlands og fjölskyldu hans.
Deila:
Söguþráður
Rússneskir góðgerðartónleikar verða blóði drifnir þegar vopnaðir menn ræna aðalnúmerinu, bandarísku poppstjörnunni Venus, ásamt forseta Rússlands og fjölskyldu hans. En svo vill til að trommari í einni af upphitunarhljómsveitinni, þungarokkshljómsveit, er fyrrum hörkutól úr mótorhjólagengi. Hann og ungur rússneskur fulltrúi, vinna saman að málinu. En málið er ekki eins einfalt og virtist í fyrstu og gamall draugur úr gamla Sovét-kerfinu lætur á sér kræla. Fortíð og framtíð blandast saman og óvíst er um endalokin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Dolph LundgrenLeikstjóri
Aðrar myndir

Steve LatshawHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Nu ImageUS
Cat Burglar Productions

Millennium MediaUS









