Náðu í appið
Command Performance

Command Performance (2009)

"Dying is easy. Rock n' roll is hard."

1 klst 33 mín2009

Rússneskir góðgerðartónleikar verða blóði drifnir þegar vopnaðir menn ræna aðalnúmerinu, bandarísku poppstjörnunni Venus, ásamt forseta Rússlands og fjölskyldu hans.

Deila:

Söguþráður

Rússneskir góðgerðartónleikar verða blóði drifnir þegar vopnaðir menn ræna aðalnúmerinu, bandarísku poppstjörnunni Venus, ásamt forseta Rússlands og fjölskyldu hans. En svo vill til að trommari í einni af upphitunarhljómsveitinni, þungarokkshljómsveit, er fyrrum hörkutól úr mótorhjólagengi. Hann og ungur rússneskur fulltrúi, vinna saman að málinu. En málið er ekki eins einfalt og virtist í fyrstu og gamall draugur úr gamla Sovét-kerfinu lætur á sér kræla. Fortíð og framtíð blandast saman og óvíst er um endalokin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dolph Lundgren
Dolph LundgrenLeikstjórif. 1959

Aðrar myndir

Steve Latshaw
Steve LatshawHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Nu ImageUS
Cat Burglar Productions
Millennium MediaUS