Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

She's Out of My League 2010

(Hard 10)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 21. apríl 2010

How can a 10 go for a 5?

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 57% Critics
Rotten tomatoes einkunn 59% Audience
The Movies database einkunn 46
/100

Strákur sem er algjör meðaljón, og vinnur við öryggisleit á flugvelli, hittir hina fullkomnu konu og byrjar með henni. En skortur hans á sjálfstrausti og áhrif frá vinum hans og fjölskyldu grafa smám saman undan sambandinu, enda er hún í allt annarri deild en hann, hún er fullkomin tía, en hann er bara fimma.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.12.2011

Robocop í Star Trek 2

Gamla brýnið Peter Weller, sem þekktastur er fyrir að hafa leikið Robocop í samnefndri mynd Paul Verhoven frá 1987 (sem nú er einmitt verið að endurgera), hefur verið ráðinn í hlutverk í framhaldi Star Trek, sem koma á út vori...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn